Borðplötur

Á eldhús- og baðinnréttingar er í meginatriðum hægt að velja um þrenns konar borðplötur:

Steinplötur, dæmi um úrval má sjá á rein.is og shelgason.is

Borðplötur, smíðaðar hjá AXIS með harðplasti sem yfirborðsefni. Val er um að hafa viðarkanta eða kanta þar sem harðplastið er beygt yfir kantinn. Dæmi um lita og áferðaval má sjá hjá ARPA og DUROPAL

Límtré, sem fá má í mörgum viðartegundum, mismunandi þykktum og ólíkum stafabreiddum. Sjá nánar.