Vistvæn hönnun með vellíðan íbúa í fyrirrúmi
Nýtt fjölbýlishús við Háteigsveg 59 hefur verið tekið í notkun af Félagsbústöðum. Húsið er hannað með það að markmiði að skapa heilsusamlegt og sjálfbært umhverfi, með sérstakri áherslu á birtu, loftgæði og vel skipulögð rými sem auka lífsgæði íbúa. Innréttingar í öllum íbúðum eru frá AXIS og gegna mikilvægu hlutverki