Fréttir

Framúrskarandi fyrirtæki 2010-2024

AXIS er eitt 53 fyrirtækja sem hafa fengið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki frá Creditinfo árlega frá upphafi, árin 2010 til 2024. Þessi einstaki árangur endurspeglar skuldbindingu AXIS til stöðugleika og áreiðanleika í íslensku atvinnu- og viðskiptalífi. Með því að uppfylla öll ströng skilyrði Creditinfo um rekstrarhæfi, svo sem jákvæða rekstrarniðurstöðu og

Lesa meira

Gæfuríkt samstarf AXIS og MótX

AXIS húsgögn og MótX hafa átt í farsælu og gæfuríku samstarfi frá árinu 2011. MótX hefur valið innréttingar frá AXIS í öll sín fjölbýlishúsaverkefni og standast innréttingar frá AXIS úttektir í Svansvottuðum verkefnum. Starfsfólk AXIS er stolt af sinni íslensku hönnun og framleiðslu. Nú hefur MótX fengið Svansvottun á 36

Lesa meira

Sumaropnunartími 2024

Sumaropnunartími AXIS er alla virka daga frá kl. 9-16 frá 15. júlí til 12. ágúst 2024.

Lesa meira

Glæsilegar íbúðir við Hringhamar

Í maí 2024 eru væntanlegar til afhendingar glæsilegar íbúðir við Hringhamar á Hamranessvæðinu í Hafnarfirði. Um er að ræða fjölbýlishús sem að staðsett eru innarlega (austarlega) í hverfinu, í fallegri, skjólgóðri skál í landslaginu, nálægt þar sem að Ásvallabrautin kemur inn i hverfið úr Ásahverfinu í Hafnarfirði. Umhverfið er því

Lesa meira

Flottar íbúðir

Í Úlfarsárdal hefur Öxar byggt 58 nýjar íbúðir sem skiptast í 21 íbúð við Rökkvatjörn og Gæfutjörn, 21 íbúð við Jarpstjörn og 16 íbúðir við Skyggnisbraut. Um er að ræða fjölbreyttar stærðir á íbúðum auk bílastæðahúss og tæplega 1.500 m2 af atvinnurýmum á jarðhæðum. ÖXAR er öflugt byggingarfélag byggt á

Lesa meira

Áramótakveðja

Starfsfólk AXIS óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári og þakkar samfylgdina á liðnum árum. Megi gæfa og gleði vera við völd á nýju ári.  

Lesa meira

Jólakveðja frá AXIS

Jólakveðja AXIS AXIS óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og sendir bestu óskir um gleði og frið um jólin og farsæld á komandi ári. AXIS sendir ekki lengur út jólakort en styrkir þess í stað Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, sem úthlutar mat, matarkortum, leikföngum, fatnaði og öðrum nauðsynjum til þeirra sem

Lesa meira

Sumaropnunartími

Sumaropnunartími AXIS Frá 14. júní til og með 8. ágúst 2023 styttist opnunartími AXIS um klukkustund og verður alla virka daga frá kl. 9-16

Lesa meira