Fréttir

Vistvæn hönnun með vellíðan íbúa í fyrirrúmi

Nýtt fjölbýlishús við Háteigsveg 59 hefur verið tekið í notkun af Félagsbústöðum. Húsið er hannað með það að markmiði að skapa heilsusamlegt og sjálfbært umhverfi, með sérstakri áherslu á birtu, loftgæði og vel skipulögð rými sem auka lífsgæði íbúa. Innréttingar í öllum íbúðum eru frá AXIS og gegna mikilvægu hlutverki

Lesa meira

Framúrskarandi fyrirtæki 2010-2024

AXIS er eitt 53 fyrirtækja sem hafa fengið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki frá Creditinfo árlega frá upphafi, árin 2010 til 2024. Þessi einstaki árangur endurspeglar skuldbindingu AXIS til stöðugleika og áreiðanleika í íslensku atvinnu- og viðskiptalífi. Með því að uppfylla öll ströng skilyrði Creditinfo um rekstrarhæfi, svo sem jákvæða rekstrarniðurstöðu og

Lesa meira

Gæfuríkt samstarf AXIS og MótX

AXIS húsgögn og MótX hafa átt í farsælu og gæfuríku samstarfi frá árinu 2011. MótX hefur valið innréttingar frá AXIS í öll sín fjölbýlishúsaverkefni og standast innréttingar frá AXIS úttektir í Svansvottuðum verkefnum. Starfsfólk AXIS er stolt af sinni íslensku hönnun og framleiðslu. Nú hefur MótX fengið Svansvottun á 36

Lesa meira

Glæsilegar íbúðir við Hringhamar

Í maí 2024 eru væntanlegar til afhendingar glæsilegar íbúðir við Hringhamar á Hamranessvæðinu í Hafnarfirði. Um er að ræða fjölbýlishús sem að staðsett eru innarlega (austarlega) í hverfinu, í fallegri, skjólgóðri skál í landslaginu, nálægt þar sem að Ásvallabrautin kemur inn i hverfið úr Ásahverfinu í Hafnarfirði. Umhverfið er því

Lesa meira

Flottar íbúðir

Í Úlfarsárdal hefur Öxar byggt 58 nýjar íbúðir sem skiptast í 21 íbúð við Rökkvatjörn og Gæfutjörn, 21 íbúð við Jarpstjörn og 16 íbúðir við Skyggnisbraut. Um er að ræða fjölbreyttar stærðir á íbúðum auk bílastæðahúss og tæplega 1.500 m2 af atvinnurýmum á jarðhæðum. ÖXAR er öflugt byggingarfélag byggt á

Lesa meira

AXIS er Framúrskarandi fyrirtæki 2022

AXIS er Framúrskarandi fyrirtæki 2022 AXIS er í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2022. Þá er AXIS eitt fárra fyrirtækja sem hafa verið Framúrskarandi öll 13 árin, frá upphafi vottunar Creditinfo, sem hefur ár hvert í 13 ár unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og

Lesa meira

Íslensk húsgögn og íslenskir munir á Bessastöðum

Íslensk húsgögn og íslenskir munir á Bessastöðum Stóllinn Geir ásamt borði í stíl, hefur verið valinn til sýningar í Bessastaðastofu haustið 2022. Steve Christer arkitekt hjá Studio Granda hannaði húsgögnin sem eru eingöngu úr íslensku hráefni.Húsgögnin eru gerð úr íslensku birki, sauðskinni, ull og grágrýti. Geir Oddgeirsson sá um þróun

Lesa meira

Nýr leikskóli í Reykjavík

Nýr leikskóli í Reykjavík Framkvæmdum fer senn að ljúka við nýjan leikskóla við Kleppsveg 150-152, Brákarborg Klöpp, sem mun heyra undir leikskólann Brákarborg. Með tilkomu hans verður Brákarborg sex deilda leikskóli í tveimur húsum sem rúma mun alls 160-170 börn og uppfylla allar nútímakröfur. Stefnt er að því að leikskólinn

Lesa meira