AXIS 90 ára
Á þessu ári fagnar AXIS 90 ára afmæli sínu. Fyrirtækið er enn rekið af sömu fjölskyldu, þremur kynslóðum síðar. Saga fyrirtækisins hófst árið 1935 þegar Axel Eyjólfsson stofnaði smíðaverkstæði á Akranesi. Axel var frumkvöðull í íslenskri húsgagnasmíði, framsýnn og metnaðarfullur maður sem lagði grunn að fyrirtæki sem hefur staðið af
















