Starfsmaður AXIS tekur þátt í útskriftarsýningu í húsgagnasmíði
Starfsmaður AXIS, Einar Páll Þórðarson, tók þátt í útskriftarsýningu nemenda í húsgagnasmíði við Tækniskólann, sem haldin var nýverið. Einar Páll hefur verið á samningi hjá AXIS samhliða námi og hefur þannig unnið og lært hjá fyrirtækinu á sama tíma. AXIS leggur áherslu á faglega menntun, þekkingu og þróun innan húsgagnasmíði











