AXIS hefur um árabil framleitt mikið úrval fataskápa í mörgum stærðum og gerðum. AXIS var fyrst íslenskra fyrirtækja til þess að hefja fjöldaframleiðslu á fataskápum og hefur þannig getað boðið fataskápa í miklum gæðum á afar hagstæðu verði.
AXIS fataskápar eru fáanlegir með rennihurðum í ýmsum útfærslum og t.d. með speglum.