fbpx

SÉRSMÍÐI

AXIS er framleiðsluvætt fyrirtæki og búið öflugum tækjum til fjöldaframleiðslu, en hjá fyrirtækinu er einnig mjög vel búin sérsmíðadeild.

AXIS áskilur sér rétt til að velja sérsmíðaverkefni sem eru ekki langt frá staðlaðri framleiðslu fyrirtækisins. Það er velkomið að senda fyrirspurnir og teikningar á axis@axis.is og við svörum þá hvort sérsmíðaverkefni henti framleiðslu AXIS eða ekki.

Sérsmíðaverkefni eru í höndum reyndra smiða og unnin hvort heldur í tengslum við aðra framleiðslu fyrirtækisins eða séróskir viðskiptavina.

Unnið er eftir teikningum arkitekta eða hönnuða í samráði við viðskiptavini.