Framúrskarandi 2010-2021

Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtækin að uppfylla ströng skilyrði sem eru listuð hér að neðan. Fyrirtækið er í lánshæfisflokki 1-3Ársreikningi skal skilað á réttum tíma lögum samkvæmtHefur skilað ársreikningi til RSK síðustu þrjú […]

INNRÉTTINGAR OG LITIR

INNRÉTTINGAR OG LITIR Í sýningarsal AXIS á Smiðjuvegi 9 má sjá sýnishorn af innréttingum. Sumir velja innréttingar í ákveðnum litum og aðrir viðaráferð. Þá er einnig hægt að blanda saman litum og viðaráferð. Litaval á veggi í kringum innréttingar hefur áhrif á heildarmyndina. Innanhússhönnun er ákveðin list sem sameinar smekk og óskir hvers og eins, […]

Innbrot hjá AXIS og bifreið stolið

Brotist var inn hjá AXIS klukkan sex að morgni föstudagsins 25. júní 2021. Verkfærum, tölvubúnaði og bifreið var m.a. stolið. Sjá má skjáskot úr öryggismyndavélum hér fyrir neðan og myndband. Bifreiðin er FORD TRANSIT CUSTOM með skráningarnúmerið FN U73. Ef einhver verður var við eða veit hvar AXIS bifreiðin er niðurkomin, þá vinsamlega látið okkur […]

Teikniforrit fyrir fataskápa

TEIKNIFORRIT FYRIR FATASKÁPA AXIS hefur tekið í notkun teikniforrit fyrir fataskápa. Viðskiptavinir AXIS geta raðað saman stöðluðum skápaeiningum og sett inn upplýsingar um stærð þess rýmis sem fataskáparnir eiga að vera í o.fl. Hægt er að skoða skápa með og án hurða og einnig í boði að setja inn rennihurðir. Kerfið reiknar út verð og […]

Leikskólastólar

LEIKSKÓLASTÓLAR LAUF leikskólastóllinn frá AXIS er fallegur, vandaður og þægilegur í notkun. Íslensk hönnun og framleiðsla. Stóllinn er fjölnota, með fjaðrandi baki og fáanlegur í fimm litum. 100% endurvinnanlegt efni er í stólnum og hann uppfyllir EN-1729 staðal fyrir skólahúsgögn.  Einnig eru til LAUF ungbarnastólar með öryggisslá og LAUF kennarastólar. Hér má sjá meiri upplýsingar […]

AXIS lætur það ganga

LÁTTU ÞAÐ GANGA Kynningarátakið Íslenskt – láttu það ganga, hvetur alla til að velja íslenska verslun, framleiðslu, hugvit og upplifanir. Auglýsingarnar voru m.a. teknar upp hjá AXIS. ,,Við tilheyrum öll hringrás sem knýr hagkerfið okkar. Þegar við veljum innlenda þjónustu, kaupum innlenda vöru og skiptum við innlend fyrirtæki höfum við keðjuverkandi áhrif. Við höldum atvinnustarfsemi […]

Graffiti

Gunnar Eyjólfsson verksmiðjustjóri AXIS fékk beiðni frá Graffiti listamönnum sem vildu myndskreyta vegg á bakhúsi fyrirtækisins. Listamennirnir eru í samstarfi við Kópavogsbæ og fengu leyfi AXIS fyrir myndskreytingunni. Meðfylgjandi myndir sýna útkomuna.  

Sunnusmári

Borgarhverfið 201 Smári er nútímalegt og uppfyllir þarfir þeirra sem telja mikilvægt að nýta vel og njóta alls þess sem þeir eiga, fermetra jafnt sem tímann. Þekkingarfyrirtækið Klasi hefur stýrt þróun, hönnun og uppbyggingu íbúðaverkefna ásamt því að vinna að þróun nýrra byggða á skipulags- og framkvæmdastigi. 201 Smári er stærsta verkefni Klasa um þessar […]

Elliðabraut 12-22

128 nýjar íbúðir við Elliðabraut

Þann 27. apríl 2018 var fyrsta skóflustunga tekin að 128 íbúðum við Elliðabraut 12-22 í Reykjavík. Um er að ræða stærsta einstaka verkefni sem MótX hefur ráðist í og hefur verið vandað til verka við allan undirbúning og framkvæmdir frá upphafi. Fjölbýlishúsin eru sex talsins með alls 128 íbúðum. MótX og AXIS eru í samstarfi […]

Borgartún 28a

Borgartún 28a er fjölbýlishús með 20 íbúðum og einni Penthouse. Verslunarrými er á jarðhæð. Íbúðirnar eru bjartar og rúmgóðar. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar, fataskápar og forstofuskápar eru frá AXIS. Innréttingarnar eru lakkaðar ljósgráar með djúpmattri áferð og hvítar á baðherbergjum. Innréttingarnar eru hannaðar af Go Form / Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur og Oddgeiri Þórðarsyni sem eru húsgagna- og […]

AXIS í hópi 69 bestu

Aðeins 69 fyr­ir­tæki á Íslandi hafa í 10 ár verið meðal Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tækja öll árin. AXIS er þar á meðal. Í ár eru 10 ár síðan þessi vottun var tekin upp og í heildina hafa rúmlega 1.500 fyrirtæki komist á listann á þessum 10 árum en aðeins 69 fyrirtæki hafa verið á listanum öll 10 […]

Árskógar 1-3

Framkvæmdum við byggingu tveggja fjölbýlishúsa við Árskóga 1-3 í Suður Mjódd fer senn að ljúka og áætluð afhending íbúðanna er 1. júlí og 1. ágúst 2019. Um er að ræða 68 íbúðir fyrir 60 ára og eldri auk bílskýlis. Það er byggingafélagið MótX sem hefur annast framkvæmdir fyrir Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni […]

Framkvæmdir ganga vel

Framkvæmdir við nýtt skrifstofuhúsnæði í Skaftahlíð 24 fyrir Landspítann ganga vel. Til stendur að allt verði klárt fyrir 1. júlí 2019. Skrifstofur LSH flytjast í Skaftahlíð en voru áður á Eiríksgötu. Um er að ræða tvær byggingarnar við Skaftahlíð sem áður hýstu 365 miðla. Reitir eiga húsnæðið og leigja Landspítalanum með langtímaleigusamningi. Verktakafyrirtækið J.E. Skjanni […]

Meistarar við störf

Hjá AXIS starfar metnaðarfullt og hæft starfsfólk. Í verksmiðju AXIS fer fram íslensk framleiðsla á húsgögnum og innréttingum, þar sem meistarar í húsgagnasmíði ásamt öðrum iðnaðarmönnum eru við störf. Í þeirra höndum verða hugmyndir og hönnun að veruleika. Það er sjaldan sem viðskiptavinir AXIS og aðrir geta séð það sem fram fer í verksmiðjunni, en […]

Höfðabakki 9

Skrifstofur ÍAV hafa verið fluttar á nýjan stað, að Höfðabakka 9 í Reykjavík. Húsnæðið hefur verið endurhannað og m.a. settir upp glerkerfisveggir og karmar frá DEKO, sem AXIS hefur umboð fyrir á Íslandi. Hurðarblöð eru framleidd af AXIS og allt sett upp af uppsetningarmönnum AXIS. Hurðir í glerveggjakerfi eru Rw 35dB og glerið er Rw […]

Framúrskarandi frá upphafi

AXIS hefur hlotið viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi árið 2018 og hefur því verið í hópi framúrskarandi fyrirtækja frá upphafi. Einungis 75 fyrirtæki hafa verið meðal framúrskarandi fyrirtækja frá upphafi samkvæmt Morgunblaðinu. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sammerkt að sýna stöðugleika í rekstri og uppfylla ákveðin skilyrði en aðeins 2% íslenskra fyrirtækja uppfylla ströng skilyrði […]

Vesturbæjarskóli

Vesturbæjarskóli hefur verið stækkaður með viðbyggingu á tveimur hæðum auk gróðurhúss og þakgarðs. AXIS sá um að hólfa niður skólastofur og rými með uppsetningu á kerfisveggjum úr hljóðdempandi e30 gleri og 48dB hljóðdempandi hurðum með eldvörn. Þannig er gætt að hljóðvist í umhverfi nemenda og eldvarnir samkvæmt ströngustu kröfum. Tvöfaldur fals og tvöfaldir felliþröskuldar eru […]

Bæjarlind 7-9

Bæjarlind 7-9 er 42 íbúða fjölbýlishús í Kópavogi. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar, fataskápar og forstofuskápar eru frá AXIS. Innréttingarnar eru spónlagðar með dökkri Mokka eik og einnig sprautulakkaðar hvítar með djúpmattri áferð. Granít borðplötur eru frá S. Helgasyni. Íbúðirnar eru bjartar og rúmgóðar í ýmsum stærðum og gerðum. Flestar hafa þær suðursvalir. Með víxlun massa og fléttusamsetningu […]