Gæfuríkt samstarf AXIS og MótX

AXIS húsgögn og MótX hafa átt í farsælu og gæfuríku samstarfi frá árinu 2011. MótX hefur valið innréttingar frá AXIS í öll sín fjölbýlishúsaverkefni og standast innréttingar frá AXIS úttektir í Svansvottuðum verkefnum. Starfsfólk AXIS er stolt af sinni íslensku hönnun og framleiðslu. Nú hefur MótX fengið Svansvottun á 36 íbúða nýbyggingu við Hringhamar 9-11 […]

Glæsilegar íbúðir við Hringhamar

Í maí 2024 eru væntanlegar til afhendingar glæsilegar íbúðir við Hringhamar á Hamranessvæðinu í Hafnarfirði. Um er að ræða fjölbýlishús sem að staðsett eru innarlega (austarlega) í hverfinu, í fallegri, skjólgóðri skál í landslaginu, nálægt þar sem að Ásvallabrautin kemur inn i hverfið úr Ásahverfinu í Hafnarfirði. Umhverfið er því hlýlegt og húsin liggja sérstaklega […]

Flottar íbúðir

Í Úlfarsárdal hefur Öxar byggt 58 nýjar íbúðir sem skiptast í 21 íbúð við Rökkvatjörn og Gæfutjörn, 21 íbúð við Jarpstjörn og 16 íbúðir við Skyggnisbraut. Um er að ræða fjölbreyttar stærðir á íbúðum auk bílastæðahúss og tæplega 1.500 m2 af atvinnurýmum á jarðhæðum. ÖXAR er öflugt byggingarfélag byggt á traustum grunni og mikilli reynslu. […]

Jólakveðja frá AXIS

Jólakveðja AXIS AXIS óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og sendir bestu óskir um gleði og frið um jólin og farsæld á komandi ári. AXIS sendir ekki lengur út jólakort en styrkir þess í stað Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, sem úthlutar mat, matarkortum, leikföngum, fatnaði og öðrum nauðsynjum til þeirra sem ekki ná endum saman. Nánari […]

AXIS er Framúrskarandi fyrirtæki 2022

AXIS er Framúrskarandi fyrirtæki 2022 AXIS er í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2022. Þá er AXIS eitt fárra fyrirtækja sem hafa verið Framúrskarandi öll 13 árin, frá upphafi vottunar Creditinfo, sem hefur ár hvert í 13 ár unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir […]

Íslensk húsgögn og íslenskir munir á Bessastöðum

Íslensk húsgögn og íslenskir munir á Bessastöðum Stóllinn Geir ásamt borði í stíl, hefur verið valinn til sýningar í Bessastaðastofu haustið 2022. Steve Christer arkitekt hjá Studio Granda hannaði húsgögnin sem eru eingöngu úr íslensku hráefni. Húsgögnin eru gerð úr íslensku birki, sauðskinni, ull og grágrýti. Geir Oddgeirsson sá um þróun og smíði frumgerðar. Framleiðsla […]

Nýr leikskóli í Reykjavík

Nýr leikskóli í Reykjavík Framkvæmdum fer senn að ljúka við nýjan leikskóla við Kleppsveg 150-152, Brákarborg Klöpp, sem mun heyra undir leikskólann Brákarborg. Með tilkomu hans verður Brákarborg sex deilda leikskóli í tveimur húsum sem rúma mun alls 160-170 börn og uppfylla allar nútímakröfur. Stefnt er að því að leikskólinn taki til starfa í september […]

Hrafnhildur og Bubbi velja AXIS

Hrafnhildur og Bubbi velja AXIS Hjónin Hrafnhildur Hafsteinsdóttir og Bubbi Morthens hafa nýlega endurnýjað innréttingar á heimili sínu og völdu þau innréttingar frá AXIS. Þetta er þriðja heimilið þar sem AXIS innréttingar verða fyrir valinu hjá þeim. Þetta er í þriðja sinn sem ég versla innréttingar við AXIS. Fagmennska, alúð og frábærar lausnir er það […]

Stúdentagarðar

STÚDENTAGARÐAR Framkvæmdir við endurnýjum fjölda íbúða á Stúdentagörðum eru í gangi og fyrstu íbúðirnar eru tilbúnar og hafa verið afhentar leigjendum á háskólasvæðinu. Í þessum framkvæmdum voru valdar innihurðir frá AXIS. Íbúðir á Stúdentagörðum eru af ýmsum stærðum og gerðum og sniðnar að þörfum íbúanna. Flestir Stúdentagarðanna eru staðsettir á háskólasvæðinu en einnig eru stúdentaíbúðir […]

Framúrskarandi 2010-2021

Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtækin að uppfylla ströng skilyrði sem eru listuð hér að neðan. Fyrirtækið er í lánshæfisflokki 1-3Ársreikningi skal skilað á réttum tíma lögum samkvæmtHefur skilað ársreikningi til RSK síðustu þrjú […]

INNRÉTTINGAR OG LITIR

INNRÉTTINGAR OG LITIR Í sýningarsal AXIS á Smiðjuvegi 9 má sjá sýnishorn af innréttingum. Sumir velja innréttingar í ákveðnum litum og aðrir viðaráferð. Þá er einnig hægt að blanda saman litum og viðaráferð. Litaval á veggi í kringum innréttingar hefur áhrif á heildarmyndina. Innanhússhönnun er ákveðin list sem sameinar smekk og óskir hvers og eins, […]

Innbrot hjá AXIS og bifreið stolið

Brotist var inn hjá AXIS klukkan sex að morgni föstudagsins 25. júní 2021. Verkfærum, tölvubúnaði og bifreið var m.a. stolið. Sjá má skjáskot úr öryggismyndavélum hér fyrir neðan og myndband. Bifreiðin er FORD TRANSIT CUSTOM með skráningarnúmerið FN U73. Ef einhver verður var við eða veit hvar AXIS bifreiðin er niðurkomin, þá vinsamlega látið okkur […]

Leikskólastólar

LEIKSKÓLASTÓLAR LAUF leikskólastóllinn frá AXIS er fallegur, vandaður og þægilegur í notkun. Íslensk hönnun og framleiðsla. Stóllinn er fjölnota, með fjaðrandi baki og fáanlegur í fimm litum. 100% endurvinnanlegt efni er í stólnum og hann uppfyllir EN-1729 staðal fyrir skólahúsgögn.  Einnig eru til LAUF ungbarnastólar með öryggisslá og LAUF kennarastólar. Hér má sjá meiri upplýsingar […]

AXIS lætur það ganga

LÁTTU ÞAÐ GANGA Kynningarátakið Íslenskt – láttu það ganga, hvetur alla til að velja íslenska verslun, framleiðslu, hugvit og upplifanir. Auglýsingarnar voru m.a. teknar upp hjá AXIS. ,,Við tilheyrum öll hringrás sem knýr hagkerfið okkar. Þegar við veljum innlenda þjónustu, kaupum innlenda vöru og skiptum við innlend fyrirtæki höfum við keðjuverkandi áhrif. Við höldum atvinnustarfsemi […]

Graffiti

Gunnar Eyjólfsson verksmiðjustjóri AXIS fékk beiðni frá Graffiti listamönnum sem vildu myndskreyta vegg á bakhúsi fyrirtækisins. Listamennirnir eru í samstarfi við Kópavogsbæ og fengu leyfi AXIS fyrir myndskreytingunni. Meðfylgjandi myndir sýna útkomuna.