Meistarar við störf

Hjá AXIS starfar metnaðarfullt og hæft starfsfólk. Í verksmiðju AXIS fer fram íslensk framleiðsla á húsgögnum og innréttingum, þar sem meistarar í húsgagnasmíði ásamt öðrum iðnaðarmönnum eru við störf. Í þeirra höndum verða hugmyndir og hönnun að veruleika. Það er sjaldan sem viðskiptavinir AXIS og aðrir geta séð það sem fram fer í verksmiðjunni, en […]

Höfðabakki 9

Skrifstofur ÍAV hafa verið fluttar á nýjan stað, að Höfðabakka 9 í Reykjavík. Húsnæðið hefur verið endurhannað og m.a. settir upp glerkerfisveggir og karmar frá DEKO, sem AXIS hefur umboð fyrir á Íslandi. Hurðarblöð eru framleidd af AXIS og allt sett upp af uppsetningarmönnum AXIS. Hurðir í glerveggjakerfi eru Rw 35dB og glerið er Rw […]

Framúrskarandi frá upphafi

AXIS hefur hlotið viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi árið 2018 og hefur því verið í hópi framúrskarandi fyrirtækja frá upphafi. Einungis 75 fyrirtæki hafa verið meðal framúrskarandi fyrirtækja frá upphafi samkvæmt Morgunblaðinu. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sammerkt að sýna stöðugleika í rekstri og uppfylla ákveðin skilyrði en aðeins 2% íslenskra fyrirtækja uppfylla ströng skilyrði […]

Vesturbæjarskóli

Vesturbæjarskóli hefur verið stækkaður með viðbyggingu á tveimur hæðum auk gróðurhúss og þakgarðs. AXIS sá um að hólfa niður skólastofur og rými með uppsetningu á kerfisveggjum úr hljóðdempandi e30 gleri og 48dB hljóðdempandi hurðum með eldvörn. Þannig er gætt að hljóðvist í umhverfi nemenda og eldvarnir samkvæmt ströngustu kröfum. Tvöfaldur fals og tvöfaldir felliþröskuldar eru […]

Bæjarlind 7-9

Bæjarlind 7-9 er 42 íbúða fjölbýlishús í Kópavogi. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar, fataskápar og forstofuskápar eru frá AXIS. Innréttingarnar eru spónlagðar með dökkri Mokka eik og einnig sprautulakkaðar hvítar með djúpmattri áferð. Granít borðplötur eru frá S. Helgasyni. Íbúðirnar eru bjartar og rúmgóðar í ýmsum stærðum og gerðum. Flestar hafa þær suðursvalir. Með víxlun massa og fléttusamsetningu […]

Gerplustræti 35-37

Afhending íbúða í fjölbýlishúsi við Gerplustræti 35-37 í Mosfellsbæ er að hefjast. Allar innréttingar og hurðir eru frá AXIS. Innréttingar eru lakkaðar með djúpmattri áferð í hvítum og gráum lit eftir íbúðum. Borðplötur eru þykkar með Tobacco eik og fataskápar sömuleiðis. Innihurðir eru sprautulakkaðar í hvítum lit. Byggingaraðili er Mannverk. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″] […]

Grettisgata 4

ÍAV hefur byggt nýtt sjö íbúða fjölbýlishús við Grettisgötu 4 í Reykjavík. Arkitekt er Ingimundur Sveinsson og allar innréttingar og hurðir eru sérsmíðaðar af AXIS samkvæmt hönnun hans. Notuð var djúpmött lökkuð áferð á innréttingar og hurðir. Fataskápar eru með speglum og rennihurðum. Íbúðirnar verða leigðar út. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]  

Viðurkenningar

Axis-húsgögn ehf er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2017. AXIS er því í hópi fyrirtækja sem uppfylla skilyrði um styrk og stöðuleika, byggt á ströngu gæðamati og faglegum kröfum og greiningu. Aðeins 84 fyrirtæki hafa verið framúrskarandi skv. viðmiðum Creditinfo frá upphafi, öll átta árin og AXIS er eitt þeirra. Þá er AXIS […]

Svöluhöfði

Við Svöluhöfða í Mosfellsbæ hefur húsi einu verið gjörbreytt og sniðið að þörfum yngsta barns heimilisins en um leið bætt aðgengi allra fjölskyldumeðlima. Mikið var um horn í húsinu og gamla eldhúsið var mjög þröngt. Með breytingunum var sett upp nýtt eldhús á nýjum stað í húsinu og hannað sérstaklega með þarfir Steina, sem er […]

Laugavegur 59

Nú er verið að leggja lokahönd á nýjar og stórglæsilegar íbúðir á Laugavegi 59. Húsið sem kennt er við Kjörgarð, hefur nú fengið nýtt hlutverk. Það er fasteignafélagið Vesturgarður sem á og rekur íbúðirnar, sem leigðar verða út í langtímaleigu. Eitt bílastæði fylgir hverri íbúð í bílastæðahúsi Reykjavíkurborgar. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar á 3. og […]

Vefarastræti 16-22

Við Vefarastræti 16-22 í Mosfellsdal byggir J.E. Skjanni glæsilegt fjölbýlishús með 39 íbúðum. Húsið er í meginatriðum byggt sem L-laga form, staðsteypt á þremur hæðum ásamt kjallara, með fjórum stigahúsum. Allar innréttingar í eldhús, bað, herbergi og forstofu eru frá AXIS. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]  

Nýr starfsmaður AXIS

Sveinbjörg Gunnarsdóttir hefur hafið störf hjá AXIS sem hönnuður og sölufulltrúi. Sveinbjörg lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands og er hönnuður frá Iðnskólanum í Hafnarfirði. Þá lá leið hennar í Háskólann í Reykjavík, þar sem hún lauk diplóma í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun. Sveinbjörg hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu við ýmis skrifstofustörf sbr. bókhald, innkaup […]

Hljóðdempandi sófi slær í gegn

Einrúm sófinn hefur slegið í gegn frá því hann var kynntur á HönnunarMars 2013. Sófinn hefur selst mjög vel í ýmsum útfærslum og litum. Viðtökur hafa verið framar vonum. Sturla Már Jónsson, húsgagna- og innanhússarkitekt, er hönnuður sófans. Þegar Sturla Már er spurður, hvaða áherslur og markmið liggja að baki hönnun sem þessari, segir hann: […]

Sófus, Símon og Box Office

Sófus, Símon og Box Office, er ný íslensk hönnun og framleiðsla frá AXIS. Húsgögnin voru fyrst kynnt í Hörpu á HönnunarMars 2017. Hönnuður er Sturla Már Jónsson, húsgagna- og innanhússarkitekt. Nánari upplýsingar um Sófus, Símon og Box Office veitir Hlynur Þór Sveinbjörnsson hjá AXIS. Hér fyrir neðan má sjá Sófus, Símon og Box Office. ” […]

HönnunarMars 2017

AXIS tekur þátt í HönnunarMars 2017, sem nú fer fram í níunda sinn, dagana 23. – 26. mars. Í Hörpu kynnir AXIS að þessu sinni Sófus, Símon og Box Office, sem er ný íslensk hönnun og framleiðsla frá fyrirtækinu. Hönnuður er Sturla Már Jónsson, húsgagna- og innanhússarkitekt. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]   

Norðurturninn

Framkvæmdum við innréttingar Norðurturnsins við Smáralind fer senn að ljúka. AXIS hefur sett upp glerveggi og hurðir í turninn auk innréttinga á efstu hæðum hússins og felliveggi með Espero hljóðísogi. Eigandi hússins er Norðurturninn hf. sem er í eigu m.a. Tryggingarmiðstöðvarinnar, Lífsverks Lífeyrissjóðs, Ríkissjóðs Íslands, Íslandsbanka hf., Bilskirnis ehf., Grænastekk ehf. og Hjúps ehf., dótturfélags Byggingarfélags […]

Allianz

AXIS hefur innréttað nýja aðstöðu Allianz við Dalshraun 3 í Hafnarfirði með glerveggjum, gleri og hurðum auk felliveggjar með hljóðísogi sem hljóðeinangrar rými. Felliveggurinn er notaður til að opna og loka af rými í húsnæðinu, sem er í eigu Reita. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]   

Ás Styrktarfélag

Við Ögurhvarf í Kópavogi hefur AXIS innréttað húsnæðið með glerveggjum og hurðum, auk felliveggja með hljóðísogi. Þá eru einnig hinar ýmsu innréttingar í húsinu frá AXIS. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]   

Fishproducts Iceland

Við Dalshraun 3 í Hafnarfirði er fyrirtækið Fishproducts Iceland með skrifstofur sínar. AXIS setti upp glerveggi og hurðir í húsnæðinu, sem er í eigu Reita. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]