Grettisgata 4

ÍAV hefur byggt nýtt sjö íbúða fjölbýlishús við Grettisgötu 4 í Reykjavík. Arkitekt er Ingimundur Sveinsson og allar innréttingar og hurðir eru sérsmíðaðar af AXIS samkvæmt hönnun hans. Notuð var djúpmött lökkuð áferð á innréttingar og hurðir. Fataskápar eru með speglum og rennihurðum. Íbúðirnar verða leigðar út. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]  

Viðurkenningar

Axis-húsgögn ehf er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2017. AXIS er því í hópi fyrirtækja sem uppfylla skilyrði um styrk og stöðuleika, byggt á ströngu gæðamati og faglegum kröfum og greiningu. Aðeins 84 fyrirtæki hafa verið framúrskarandi skv. viðmiðum Creditinfo frá upphafi, öll átta árin og AXIS er eitt þeirra. Þá er AXIS […]

Svöluhöfði

Við Svöluhöfða í Mosfellsbæ hefur húsi einu verið gjörbreytt og sniðið að þörfum yngsta barns heimilisins en um leið bætt aðgengi allra fjölskyldumeðlima. Mikið var um horn í húsinu og gamla eldhúsið var mjög þröngt. Með breytingunum var sett upp nýtt eldhús á nýjum stað í húsinu og hannað sérstaklega með þarfir Steina, sem er […]

Laugavegur 59

Nú er verið að leggja lokahönd á nýjar og stórglæsilegar íbúðir á Laugavegi 59. Húsið sem kennt er við Kjörgarð, hefur nú fengið nýtt hlutverk. Það er fasteignafélagið Vesturgarður sem á og rekur íbúðirnar, sem leigðar verða út í langtímaleigu. Eitt bílastæði fylgir hverri íbúð í bílastæðahúsi Reykjavíkurborgar. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar á 3. og […]

Vefarastræti 16-22

Við Vefarastræti 16-22 í Mosfellsdal byggir J.E. Skjanni glæsilegt fjölbýlishús með 39 íbúðum. Húsið er í meginatriðum byggt sem L-laga form, staðsteypt á þremur hæðum ásamt kjallara, með fjórum stigahúsum. Allar innréttingar í eldhús, bað, herbergi og forstofu eru frá AXIS. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]  

Nýr starfsmaður AXIS

Sveinbjörg Gunnarsdóttir hefur hafið störf hjá AXIS sem hönnuður og sölufulltrúi. Sveinbjörg lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands og er hönnuður frá Iðnskólanum í Hafnarfirði. Þá lá leið hennar í Háskólann í Reykjavík, þar sem hún lauk diplóma í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun. Sveinbjörg hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu við ýmis skrifstofustörf sbr. bókhald, innkaup […]

Hljóðdempandi sófi slær í gegn

Einrúm sófinn hefur slegið í gegn frá því hann var kynntur á HönnunarMars 2013. Sófinn hefur selst mjög vel í ýmsum útfærslum og litum. Viðtökur hafa verið framar vonum. Sturla Már Jónsson, húsgagna- og innanhússarkitekt, er hönnuður sófans. Þegar Sturla Már er spurður, hvaða áherslur og markmið liggja að baki hönnun sem þessari, segir hann: […]

Sófus, Símon og Box Office

Sófus, Símon og Box Office, er ný íslensk hönnun og framleiðsla frá AXIS. Húsgögnin voru fyrst kynnt í Hörpu á HönnunarMars 2017. Hönnuður er Sturla Már Jónsson, húsgagna- og innanhússarkitekt. Nánari upplýsingar um Sófus, Símon og Box Office veitir Hlynur Þór Sveinbjörnsson hjá AXIS. Hér fyrir neðan má sjá Sófus, Símon og Box Office. ” […]

HönnunarMars 2017

AXIS tekur þátt í HönnunarMars 2017, sem nú fer fram í níunda sinn, dagana 23. – 26. mars. Í Hörpu kynnir AXIS að þessu sinni Sófus, Símon og Box Office, sem er ný íslensk hönnun og framleiðsla frá fyrirtækinu. Hönnuður er Sturla Már Jónsson, húsgagna- og innanhússarkitekt. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]   

Norðurturninn

Framkvæmdum við innréttingar Norðurturnsins við Smáralind fer senn að ljúka. AXIS hefur sett upp glerveggi og hurðir í turninn auk innréttinga á efstu hæðum hússins og felliveggi með Espero hljóðísogi. Eigandi hússins er Norðurturninn hf. sem er í eigu m.a. Tryggingarmiðstöðvarinnar, Lífsverks Lífeyrissjóðs, Ríkissjóðs Íslands, Íslandsbanka hf., Bilskirnis ehf., Grænastekk ehf. og Hjúps ehf., dótturfélags Byggingarfélags […]

Allianz

AXIS hefur innréttað nýja aðstöðu Allianz við Dalshraun 3 í Hafnarfirði með glerveggjum, gleri og hurðum auk felliveggjar með hljóðísogi sem hljóðeinangrar rými. Felliveggurinn er notaður til að opna og loka af rými í húsnæðinu, sem er í eigu Reita. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]   

Ás Styrktarfélag

Við Ögurhvarf í Kópavogi hefur AXIS innréttað húsnæðið með glerveggjum og hurðum, auk felliveggja með hljóðísogi. Þá eru einnig hinar ýmsu innréttingar í húsinu frá AXIS. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]   

Fishproducts Iceland

Við Dalshraun 3 í Hafnarfirði er fyrirtækið Fishproducts Iceland með skrifstofur sínar. AXIS setti upp glerveggi og hurðir í húsnæðinu, sem er í eigu Reita. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]   

Framúrskarandi fyrirtæki

AXIS hefur hlotið viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki, sjöunda árið í röð og hefur verið meðal framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi frá upphafi. Þessi fyrirtæki eiga það sammerkt að sýna stöðugleika í rekstri og uppfylla ákveðin skilyrði en aðeins 1,7% íslenskra fyrirtækja standast þau skilyrði sem sett eru. Í ár voru það 624 fyrirtæki af rúmlega 35.000 […]

Vefarastræti 24-26

Við Vefarastræti 24-26 hefur MótX lokið við byggingu á glæsilegu fjölbýlishúsi í nýju hverfi í Mosfellsbæ. Um er að ræða 32 íbúðir. Byggt var í sátt við álfa og menn, en umræða hefur verið um álfa og huldufólk í sjálfum Sauðhól sem stendur við byggingarreitinn. Allar innréttingar í eldhús, bað, herbergi og forstofu auk innihurða […]

Hlíðarvegur 57

Við Hlíðarveg 57 í Kópavogi hefur Mótandi byggt nýtt glæsilegt hús með fjórum íbúðum. Húsið er vel staðsett innan um eldri hús í þessu rótgróna hverfi í Kópavogi, á mjög skemmtilegum stað. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar í herbergjum og forstofu eru frá AXIS. ” order_by=”sortorder” order_direction=”ASC” returns=”included” maximum_entity_count=”500″]

Nýr tölvufræsari

AXIS hefur tekið í notkun nýjan tölvufræsara. Fræsarinn er einn fárra fimm ása fræsara í landinu sem eykur verulega möguleika á flóknum fræsingum. Nýja vélin mun einnig auka afköst fyrirtækisins og halda framleiðslunni í hæsta gæðaflokki.  Fjárfestingin er liður í stefnu fyrirtækisins að bæta samkeppnishæfni þess á síbreytilegum markaði þar sem samkeppnisaðilar eru gjarnan stórir erlendir framleiðendur. Í […]

Jólastyrkur í stað jólakorta

AXIS styrkir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs fyrir jólin 2016 í stað þess að senda út jólakort. Nefndin var stofnuð árið 1968 af Kvenfélagasambandi Kópavogs og starfar hún innan vébanda þess. Störf Mæðrastyrksnefndar eru unnin í sjálfboðavinnu og felast í því að úthluta mat, matarkortum, leikföngum, fatnaði og öðrum nauðsynjum til þeirra sem ekki ná endum saman. Mæðrastyrksnefnd […]

ATHVARF / hljóðdempandi skilrúm

ATHVARF er nett vinnustöð gerð úr hljóðdempandi skilrúmum. Uppsetning er afar einföld – skilrúmin eru fest saman með rennilás, borðpötunni komið fyrir og vinnustöðin er tilbúin til notkunar. ATHVARF hentar hvar sem er og getur staðið eitt sér eða raðast saman á margvíslegan hátt. Á skilrúmin er hægt að festa ýmsa aukahluti svo sem minnistöflu, […]