Skrifborðin frá AXIS eru falleg íslensk hönnun og íslensk framleiðsla. Í boði er fjölbreytileiki hvað varðar form plötu, stell/undirstöður, viðartegundir, fylgihluti og eiginleika á góðu verði. Stór hluti skrifborðanna frá AXIS eru hæðarstillanleg. Við hönnun borðanna hefur verið leitast við að hafa umhverfið í samræmi við kenningar um vinnuvistfræði.
Við veitum faglega ráðgjöf sem sniðin er að þörfum viðskiptavina.
Sjá nánar í bæklingum: SVEIGJA SKRIFSTOFUHÚSÖGN SVEIGJA SKILRÚM
Nánari upplýsingar um skrifborð hjá AXIS veitir
Hlynur Þór Sveinbjörnsson í tölvupósti eða síma 535-4308.