Fylgihlutir

Fá má ýmsa fylgihluti og viðbætur við skólahúsgögn frá AXIS.

Léttveggir eru létt hljóðdempandi skilrúm með ullaráklæði sem bætir hljóðvist.

Strendingar eru fjölnota sæti sem fáanleg eru með ullaráklæði eða í leðurlíki.

Einrúm er hljóðdempandi sófi sem er léttur og meðfærilegur. Sófinn hentar vel fyrir t.d. litla fundi.

 

Sjá nánar í bæklingum:   YFIRLIT     STRENDINGUR     EINRÚM – Hljóðsófar  

LAUF – Leikskólastólar     STEMMA – Skólahúsgögn  

 

Nánari upplýsingar um skólahúsgögn AXIS veitir

Hlynur Þór Sveinbjörnsson í tölvupósti eða síma 535-4308.