fbpx

Fréttir

Helgarviðtal Atvinnulífsins á visir.is

Í helgarviðtali Atvinnulífsins sem birtist á visir.is þann 14. mars 2021 var sögð sagan á bakvið fjölskyldufyrirtækið AXIS. Smelltu hér til að lesa viðtalið. Feðgar í AXIS: Eyjólfur Axelsson stjórnarformaður og sonur stofnanda AXIS. Synir Eyjólfs og núverandi eigendur: Gunnar og Eyjólfur yngri.    

Lesa meira

Leikskólastólar

LEIKSKÓLASTÓLAR LAUF leikskólastóllinn frá AXIS er fallegur, vandaður og þægilegur í notkun. Íslensk hönnun og framleiðsla. Stóllinn er fjölnota, með fjaðrandi baki og fáanlegur í fimm litum. 100% endurvinnanlegt efni er í stólnum og hann uppfyllir EN-1729 staðal fyrir skólahúsgögn.  Einnig eru til LAUF ungbarnastólar með öryggisslá og LAUF kennarastólar.

Lesa meira

Framúrskarandi fyrirtæki árið 2020

Framúrskarandi fyrirtæki 2020 AXIS er Framúrskarandi fyrirtæki árið 2020 og er á meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum. AXIS er á meðal þeirra fyrirtækja sem hafa verið Framúrskarandi frá upphafi.

Lesa meira

AXIS lætur það ganga

LÁTTU ÞAÐ GANGA Kynningarátakið Íslenskt – láttu það ganga, hvetur alla til að velja íslenska verslun, framleiðslu, hugvit og upplifanir. Auglýsingarnar voru m.a. teknar upp hjá AXIS. ,,Við tilheyrum öll hringrás sem knýr hagkerfið okkar. Þegar við veljum innlenda þjónustu, kaupum innlenda vöru og skiptum við innlend fyrirtæki höfum við

Lesa meira

Graffiti

Gunnar Eyjólfsson verksmiðjustjóri AXIS fékk beiðni frá Graffiti listamönnum sem vildu myndskreyta vegg á bakhúsi fyrirtækisins. Listamennirnir eru í samstarfi við Kópavogsbæ og fengu leyfi AXIS fyrir myndskreytingunni. Meðfylgjandi myndir sýna útkomuna.  

Lesa meira

Sunnusmári

Borgarhverfið 201 Smári er nútímalegt og uppfyllir þarfir þeirra sem telja mikilvægt að nýta vel og njóta alls þess sem þeir eiga, fermetra jafnt sem tímann. Þekkingarfyrirtækið Klasi hefur stýrt þróun, hönnun og uppbyggingu íbúðaverkefna ásamt því að vinna að þróun nýrra byggða á skipulags- og framkvæmdastigi. 201 Smári er

Lesa meira

128 nýjar íbúðir við Elliðabraut

Þann 27. apríl 2018 var fyrsta skóflustunga tekin að 128 íbúðum við Elliðabraut 12-22 í Reykjavík. Um er að ræða stærsta einstaka verkefni sem MótX hefur ráðist í og hefur verið vandað til verka við allan undirbúning og framkvæmdir frá upphafi. Fjölbýlishúsin eru sex talsins með alls 128 íbúðum. MótX

Lesa meira

Borgartún 28a

Borgartún 28a er fjölbýlishús með 20 íbúðum og einni Penthouse. Verslunarrými er á jarðhæð. Íbúðirnar eru bjartar og rúmgóðar. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar, fataskápar og forstofuskápar eru frá AXIS. Innréttingarnar eru lakkaðar ljósgráar með djúpmattri áferð og hvítar á baðherbergjum. Innréttingarnar eru hannaðar af Go Form / Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur og Oddgeiri

Lesa meira
AXIS er meðal framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi og hefur verið frá upphafi.