fbpx

Fréttir

Glæsilegar íbúðir við Hringhamar

Í maí 2024 eru væntanlegar til afhendingar glæsilegar íbúðir við Hringhamar á Hamranessvæðinu í Hafnarfirði. Um er að ræða fjölbýlishús sem að staðsett eru innarlega (austarlega) í hverfinu, í fallegri, skjólgóðri skál í landslaginu, nálægt þar sem að Ásvallabrautin kemur inn i hverfið úr Ásahverfinu í Hafnarfirði. Umhverfið er því

Lesa meira

Flottar íbúðir

Í Úlfarsárdal hefur Öxar byggt 58 nýjar íbúðir sem skiptast í 21 íbúð við Rökkvatjörn og Gæfutjörn, 21 íbúð við Jarpstjörn og 16 íbúðir við Skyggnisbraut. Um er að ræða fjölbreyttar stærðir á íbúðum auk bílastæðahúss og tæplega 1.500 m2 af atvinnurýmum á jarðhæðum. ÖXAR er öflugt byggingarfélag byggt á

Lesa meira

Áramótakveðja

Starfsfólk AXIS óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári og þakkar samfylgdina á liðnum árum. Megi gæfa og gleði vera við völd á nýju ári.  

Lesa meira

Jólakveðja frá AXIS

Jólakveðja AXIS AXIS óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og sendir bestu óskir um gleði og frið um jólin og farsæld á komandi ári. AXIS sendir ekki lengur út jólakort en styrkir þess í stað Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, sem úthlutar mat, matarkortum, leikföngum, fatnaði og öðrum nauðsynjum til þeirra sem

Lesa meira

Sumaropnunartími

Sumaropnunartími AXIS Frá 14. júní til og með 8. ágúst 2023 styttist opnunartími AXIS um klukkustund og verður alla virka daga frá kl. 9-16

Lesa meira

AXIS er Framúrskarandi fyrirtæki 2022

AXIS er Framúrskarandi fyrirtæki 2022 AXIS er í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2022. Þá er AXIS eitt fárra fyrirtækja sem hafa verið Framúrskarandi öll 13 árin, frá upphafi vottunar Creditinfo, sem hefur ár hvert í 13 ár unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og

Lesa meira

Íslensk húsgögn og íslenskir munir á Bessastöðum

Íslensk húsgögn og íslenskir munir á Bessastöðum Stóllinn Geir ásamt borði í stíl, hefur verið valinn til sýningar í Bessastaðastofu haustið 2022. Steve Christer arkitekt hjá Studio Granda hannaði húsgögnin sem eru eingöngu úr íslensku hráefni.Húsgögnin eru gerð úr íslensku birki, sauðskinni, ull og grágrýti. Geir Oddgeirsson sá um þróun

Lesa meira

Nýr leikskóli í Reykjavík

Nýr leikskóli í Reykjavík Framkvæmdum fer senn að ljúka við nýjan leikskóla við Kleppsveg 150-152, Brákarborg Klöpp, sem mun heyra undir leikskólann Brákarborg. Með tilkomu hans verður Brákarborg sex deilda leikskóli í tveimur húsum sem rúma mun alls 160-170 börn og uppfylla allar nútímakröfur. Stefnt er að því að leikskólinn

Lesa meira