Leikskólastólar

LAUF leikskólastóllinn frá AXIS er fallegur, vandaður og þægilegur í notkun. Íslensk hönnun og framleiðsla. Stóllinn er fjölnota, með fjaðrandi baki og fáanlegur í fimm litum. 100% endurvinnanlegt efni er í stólnum og hann uppfyllir EN-1729 staðal fyrir skólahúsgögn. Einnig eru til LAUF ungbarnastólar með öryggisslá og LAUF kennarastólar.

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Þór Sveinbjörnsson hjá AXIS.

 
Hér má sjá meiri upplýsingar um LAUF stólana frá AXIS.