Tenglar

Við hjá AXIS flytjum inn mest af okkar hráefni sjálf. Við höfum á löngum tíma byggt um mikil og góð tengsl við þá birgja sem fremst standa í okkar geira. Meðfylgjandi er listi yfir nokkra af þessum aðilum með tenglum á heimasíður þeirra.

 

ERLENDIR BIRGJAR OG SAMSTARFSAÐILAR

AKZO-NOBEL Einn stærsti framleiðandi heims á lökkum og límum.
CONSET Framleiða lyftibúnað fyrir borð o.fl.
DEKO Danskur framleiðandi á kerfis- og felliveggjum.
ESPERO Hollenskur framleiðandi á kerfis- og felliveggjum.
FECO Þýskur framleiðandi á kerfis- og felliveggjum.
GGA Framleiðandi á stellum fyrir borð o.fl. tengt skrifstofuhúsgögnum.
HETTICH Hettich er einn stærsti framleiðandi heims á íhlutum í innréttingar og húsgögn.
INDAUX Spænskur framleiðandi á góðum íhlutum á góðu verði.
KOHL Fritz-Kohl framleiðir spón í háum gæðum. Á heimasíðu má sjá mismunandi spón.
KONDATOR Framleiðandi á ýmsum tölvuaukahlutum o.fl.
LUXY Ítalskur framleiðandi á skrifstofustólum o.fl.
PEDRALI Ítalskt fyrirtæki sem framleiðir borðfætur, stóla o.fl.
PROFIM Profim framleiðir stóla, sófa o.fl. fyrir skrifstofur.
SWEDSTYLE Framleiða lyftibúnað fyrir borð o.fl.
TECKENTRUP Þýskur framleiðandi á eldvarna- og stálhurðum.

 

INNLENDIR BIRGJAR OG SAMSTARFSAÐILAR

BYKO Innflutningsaðili á plötum o.fl.
ESJA Innflutningsaðili á húsgagnaíhlutum o.fl.
HEGAS Innflutningsaðili á hráefnum og húsgagnaíhlutum.
HG GUÐJÓNSSON Innflutningsaðili á hráefnum og húsgagnaíhlutum.
HÚSASMIÐJAN Innflutningsaðili á plötum o.fl.
SÓLÓHÚSGÖGN Smíði úr stáli.
STÁLIÐJAN Smíði úr stáli.