Sófus, Símon og Box Office

Sófus, Símon og Box Office, er ný íslensk hönnun og framleiðsla frá AXIS. Húsgögnin voru fyrst kynnt í Hörpu á HönnunarMars 2017. Hönnuður er Sturla Már Jónsson, húsgagna- og innanhússarkitekt.

Nánari upplýsingar um Sófus, Símon og Box Office veitir Hlynur Þór Sveinbjörnsson hjá AXIS.

Hér fyrir neðan má sjá Sófus, Símon og Box Office.