fbpx

Gunnar Eyjólfsson verksmiðjustjóri AXIS fékk beiðni frá Graffiti listamönnum sem vildu myndskreyta vegg á bakhúsi fyrirtækisins. Listamennirnir eru í samstarfi við Kópavogsbæ og fengu leyfi AXIS fyrir myndskreytingunni. Meðfylgjandi myndir sýna útkomuna.