ASÍ

ASÍ húsið við Guðrúnartún 1 (áður Sætún 1) hefur tekið breytingum og verið stækkað. Í eldri hluta hússins hafa verið gerðar endurbætur og nýji hlutinn er talinn vel heppnaður. Þarfaþing var aðalverktaki við allar framkvæmdir hússins og AXIS sá um smíði og uppsetningu á glerveggjum, hurðum og innréttingum.