BORÐPLÖTUR

AXIS selur eingöngu borðplötur með nýjum innréttingum.

Á eldhús- og baðinnréttingar er í meginatriðum hægt að velja um þrenns konar borðplötur:

  • Borðplötur með harðplasti sem yfirborðsefni. Dæmi um kanta: viðarkantar, beinir kantar ásettir með laser tækni eða kantar þar sem harðplastið er beygt yfir kantinn. Miðað er við lita og áferðaval ARPA.
  • Límtré, sem fá má í mörgum viðartegundum, mismunandi þykktum og ólíkum stafabreiddum.

Vinsamlega athugið að lita- og áferðarprufur sýna ekki nákvæmlega réttan lit og áferð á skjánum.

Arpa lagerlitir 2023-2025

Límtré

Sýnishorn af borðplötum

AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.