AXIS selur eingöngu borðplötur með nýjum AXIS innréttingum.
Á eldhús- og baðinnréttingar er í meginatriðum hægt að velja um þrenns konar borðplötur:
Borðplötur með harðplasti sem yfirborðsefni. Dæmi um kanta: viðarkantar, beinir kantar ásettir með laser tækni eða kantar þar sem harðplastið er beygt yfir kantinn. Miðað er við lita og áferðaval ARPA.