fbpx

Jólakveðja AXIS

AXIS óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og sendir bestu óskir um gleði og frið um jólin og farsæld á komandi ári. AXIS sendir ekki lengur út jólakort en styrkir þess í stað Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, sem úthlutar mat, matarkortum, leikföngum, fatnaði og öðrum nauðsynjum til þeirra sem ekki ná endum saman. Nánari upplýsingar um Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er að finna hér.