Vesturbæjarskóli

Í Vesturbæjarskóla setti AXIS upp kerfisveggi úr hljóðdempandi e30 gleri og 48dB hljóðdempandi hurðum með eldvörn. Þannig er gætt að hljóðvist í umhverfi nemenda og eldvarnir samkvæmt ströngustu kröfum. Tvöfaldur fals og tvöfaldir felliþröskuldar eru milli nokkurra rýma. AXIS er umboðsaðili DEKO á Íslandi en þaðan koma kerfisveggirnir.