Myndbönd

Hér má sjá myndband með svipmyndum úr 90 ára sögu AXIS (2025).

 

 

HönnunarMars 2014 fór fram dagana 27. – 30. mars. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem tekið var upp í Hörpu, þar sem kynnt voru AXIS húsgögn sem Sturla Már Jónsson húsgagna- og innanhússarkitekt hannaði.

 
 

BYLGJA er heiti á fjölnota borðum frá AXIS. Borðin raðast saman á ótal vegu. Þau eru á hjólum og því létt og meðfærileg. LAUF er heiti á fjölnota stól frá AXIS. Stóllinn er léttur, meðfærilegur og staflanlegur auk þess að uppfylla staðal EN-1729 fyrir skólahúsgögn.

 
 

Hér eru sýnd ný AXIS húsgögn sem Sturla Már Jónsson húsgagna- og innanhússarkitekt hannaði. Myndbandið er tekið á sýningarsvæði AXIS á HönnunarMars sem fram fór í Hörpu dagana 14. – 17. mars 2013.

 
 

Hér má sjá kynningarmyndband um starfsemi og þjónustu AXIS.

 
 

AXIS tók þátt í fræðsluþætti um nýsköpun og þróunarstarf í íslenskum iðnaði. Ari Trausti Guðmundsson og Valdimar Leifsson gerðu þáttinn sem framleiddur var fyrir Samtök iðnaðarins og RÚV.

 

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.