Nýr leikskóli í Reykjavík

Framkvæmdum fer senn að ljúka við nýjan leikskóla við Kleppsveg 150-152, Brákarborg Klöpp, sem mun heyra undir leikskólann Brákarborg. Með tilkomu hans verður Brákarborg sex deilda leikskóli í tveimur húsum sem rúma mun alls 160-170 börn og uppfylla allar nútímakröfur. Stefnt er að því að leikskólinn taki til starfa í september 2022.

AXIS smíðaði allar hurðir og rennihurðir í húsnæðið ásamt því að smíða og setja upp glerkerfisveggi sem gera rými bjartari og skemmtilegri.

Leikskóli við Kleppsveg
Leikskóli við Kleppsveg
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.