SKRIFBORÐSSTÓLAR / SKRIFSTOFUSTÓLAR

Accis Pro

Accis Pro er nýjasti skrifborðsstóllinn frá Profim. Sæti og bak aðlagast líkamshreyfingum notandans og stuðlar að bættri líkamsbeitingu, með nýstárlegu og einkaleyfisbundnu SmartHPS kerfi. Hliðarhreyfing á baki stólsins er möguleg vegna kúluliðakerfis. Séð er til þess að notandinn geti hreyfst til hliðar en á sama tíma fundist hann stöðugur. Hægt er að læsa hliðarhreyfingaraðgerð sætisins. Armpúðar eru mikilvægir og eru stillanlegir og geta þannig veitt fullkominn stuðning fyrir framhandleggina.

 

Accis Pro takmarkar ekki notandann – heldur fylgir hreyfingum hans. Hreyfðu þig. Skiptu um stöðu. Vertu virkur sitjandi!

Sjá einnig hér:   PROFIM-YFIRLIT      –      LAGERSTÓLAR   

 

Nánari upplýsingar um skrifborðsstóla / skrifstofustóla hjá AXIS veitir Hlynur Þór Sveinbjörnsson í tölvupósti eða síma 535-4308

AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.