Skrifstofur LSH fluttu í Skaftahlíð sumarið 2019 en voru áður á Eiríksgötu. Um er að ræða tvær byggingarnar við Skaftahlíð sem áður hýstu 365 miðla. Reitir eiga húsnæðið og leigja Landspítalanum með langtímaleigusamningi. AXIS sá um uppsetningu á kerfisveggjum úr gleri og hurðum í húsnæðinu.
Hér fyrir neðan má sjá myndir sem teknar voru fyrr í framkvæmdaferlinu.