Starfsmaður AXIS tekur þátt í útskriftarsýningu í húsgagnasmíði

Starfsmaður AXIS, Einar Páll Þórðarson, tók þátt í útskriftarsýningu nemenda í húsgagnasmíði við Tækniskólann, sem haldin var nýverið. Einar Páll hefur verið á samningi hjá AXIS samhliða námi og hefur þannig unnið og lært hjá fyrirtækinu á sama tíma.

AXIS leggur áherslu á faglega menntun, þekkingu og þróun innan húsgagnasmíði og er ánægjulegt að sjá nemendur tengja nám sitt beint við raunverkefni og störf í greininni.

Nánari upplýsingar má lesa í frétt Tækniskólans hér:  Útskriftarsýning húsgagnasmíði – Tækniskólinn

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.