Tenglar

Við hjá AXIS flytjum inn mest af okkar hráefni sjálf. Við höfum á löngum tíma byggt um mikil og góð tengsl við þá birgja sem fremst standa í okkar geira. Meðfylgjandi er listi yfir nokkra af þessum aðilum með tenglum á heimasíður þeirra.

 

ERLENDIR BIRGJAR OG SAMSTARFSAÐILAR

AKZO-NOBEL Einn stærsti framleiðandi heims á lökkum og límum.
CONSET Framleiða lyftibúnað fyrir borð o.fl.
DEKO Danskur framleiðandi á kerfis- og felliveggjum.
ESPERO Hollenskur framleiðandi á kerfis- og felliveggjum.
FECO Þýskur framleiðandi á kerfis- og felliveggjum.
GGA Framleiðandi á stellum fyrir borð o.fl. tengt skrifstofuhúsgögnum.
HETTICH Hettich er einn stærsti framleiðandi heims á íhlutum í innréttingar og húsgögn.
INDAUX Spænskur framleiðandi á góðum íhlutum á góðu verði.
KOHL Fritz-Kohl framleiðir spón í háum gæðum. Á heimasíðu má sjá mismunandi spón.
KONDATOR Framleiðandi á ýmsum tölvuaukahlutum o.fl.
LUXY Ítalskur framleiðandi á skrifstofustólum o.fl.
PEDRALI Ítalskt fyrirtæki sem framleiðir borðfætur, stóla o.fl.
PROFIM Profim framleiðir stóla, sófa o.fl. fyrir skrifstofur.
SWEDSTYLE Framleiða lyftibúnað fyrir borð o.fl.
TECKENTRUP Þýskur framleiðandi á eldvarna- og stálhurðum.

 

INNLENDIR BIRGJAR OG SAMSTARFSAÐILAR

BYKO Innflutningsaðili á plötum o.fl.
ESJA Innflutningsaðili á húsgagnaíhlutum o.fl.
HEGAS Innflutningsaðili á hráefnum og húsgagnaíhlutum.
HG GUÐJÓNSSON Innflutningsaðili á hráefnum og húsgagnaíhlutum.
HÚSASMIÐJAN Innflutningsaðili á plötum o.fl.
SÓLÓHÚSGÖGN Smíði úr stáli.
STÁLIÐJAN Smíði úr stáli.

 

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.