YFIRBORÐSEFNI

Hjá AXIS eru í boði ýmsar gerðir af yfirborðsefnum, allar helstu viðartegundir og litir. Sumt er til á lager en annað þarf að sérpanta. Hér fyrir neðan má sjá nokkur sýnishorn af því sem í boði er.

Struktur eik, Ítölsk eik og djúpmattur Alpine hvítur litur eru vinsælustu yfirborðsefnin í dag.

Vinsamlega athugið að lita- og áferðarprufur sýna ekki nákvæmlega réttan lit og áferð á skjánum.

Viðaráferðir

Litir