Ás Styrktarfélag

Við Ögurhvarf í Kópavogi hefur AXIS innréttað húsnæðið með glerveggjum og hurðum, auk felliveggja með hljóðísogi. Þá eru einnig hinar ýmsu innréttingar í húsinu frá AXIS.