DEKO uppsetning

Í Ármúla 2 er verið að gera allt klárt áður en Samgöngustofa flytur í húsið. Starfsmenn AXIS vinna þessa dagana að uppsetningu á DEKO kerfis- og felliveggjum úr gleri og gifsi. Hurðir og fastar innréttingar eru einnig frá AXIS.

Hér fyrir neðan má sjá starfsmenn AXIS að störfum við uppsetningu á DEKO kerfis- og felliveggjum í Ármúla 2.