Framúrskarandi 2010-2021

Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtækin að uppfylla ströng skilyrði sem eru listuð hér að neðan.

Fyrirtækið er í lánshæfisflokki 1-3
Ársreikningi skal skilað á réttum tíma lögum samkvæmt
Hefur skilað ársreikningi til RSK síðustu þrjú ár
Fyrirtækið er virkt samkvæmt skilgreiningu Creditinfo
Rekstrartekjur að lágmarki 50 milljónir króna síðustu þrjú ár
Framkvæmdarstjóri skráður í fyrirtækjaskrá RSK
Rekstrarhagnaður (EBIT) jákvæður síðustu þrjú ár
Ársniðurstaða jákvæð síðustu þrjú ár
Eiginfjárhlutfall a.m.k. 20% síðustu þrjú ár
Eignir að minnsta kosti 100 milljónir króna síðustu þrjú ár

AXIS er eitt af 62 Framúrskarandi fyrirtækjum öll 12 árin, frá upphafi.

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.