Framúrskarandi fyrirtæki

AXIS hefur hlotið viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki, sjöunda árið í röð og hefur verið meðal framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi frá upphafi. Þessi fyrirtæki eiga það sammerkt að sýna stöðugleika í rekstri og uppfylla ákveðin skilyrði en aðeins 1,7% íslenskra fyrirtækja standast þau skilyrði sem sett eru.

Í ár voru það 624 fyrirtæki af rúmlega 35.000 fyrirtækjum sem skráð eru í hlutafélagaskrá sem stóðust styrkleikamat Creditinfo og teljast því vera Framúrskarandi fyrirtæki 2016.

 

Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi?

  • Er í lánshæfisflokki 1-3
  • Rekstrarhagnaður (EBIT) og ársniðurstaða jákvæð þrjú ár í röð
  • Eiginfjárhlutfall 20% eða meira þrjú rekstrarár í röð
  • Eignir hafa numið 80 milljónum eða meira þrjú ár í röð
  • Framkvæmdastjóri er skráður í hlutafélagaskrá
  • Fyrirtækið er virkt samkvæmt skilgreiningu Creditinfo
  • Skilað ársreikning fyrir 1. september 2016

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.