HÖNNUNARBEIÐNI

Hönnun eldhúsinnréttinga

Hjá AXIS leggjum við áherslu á persónulega ráðgjöf og faglegt hönnunarferli.

Til að hefja samtal um eldhúsinnréttingu er hægt að bóka tíma í ráðgjöf með því að fylla út formið hér að neðan.

Bóka tíma / ráðgjöf

Við höfum samband og bókum tíma í ráðgjöf, þar sem farið er yfir hugmyndir, ferli og næstu skref.

Vinsamlega taktu með málsetta teikningu af rýminu ef hún liggur fyrir.

Hönnun og þrívíddarteikning kostar kr. 29.700,- og sú upphæð gengur upp í verð innréttingar ef hún er keypt hjá AXIS.

[Lesa nánar um ferlið hér.]

Verðhugmynd

Hér fyrir neðan er hægt að óska eftir verðhugmynd þegar tilbúin teikning af innréttingu liggur fyrir.

Verðhugmynd er unnin út frá innsendri teikningu og miðast við staðlaða AXIS framleiðslu.

Beiðni um verðhugmynd - innréttingar
Verðhugmynd er eingöngu unnin út frá tilbúinni innréttingateikningu með málsetningum.

Verðhugmynd er ekki unnin nema:

  • teikning sýni skipulag innréttingar, mál og útfærslur
  • efnisval liggi fyrir (frontar og eftir atvikum höldur/grip)

Grunnmynd af rými telst ekki fullnægjandi grunnur fyrir verðhugmynd.

Drag & Drop Files, Choose Files to Upload
Hér er hægt að hlaða inn teikningu af innréttingu, sem lögð er til hliðsjónar.
Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.