Icelandair hótel

Icelandair hótel Reykjavík Marina hefur verið stækkað. Þetta glæsilega hótel í hjarta borgarinnar hefur einstakan karakter. Frumleg íslensk nútímahönnun í bland við gamla muni úr slippnum einkenna hótelið sem hefur þægindin í fyrirrúmi og er einnig skreytt á skemmtilegan hátt með ýmsum munum sem vekja athygli. Útsýnið yfir hafið og Esjuna og slippurinn beint fyrir utan minna á góða tíma.

AXIS sá um smíði og uppsetningu hurða og innréttingar í herbergi nýja hluta hótelsins. Í eldri hlutanum setti AXIS upp starfsmannaskápa og hurðir.

Hér fyrir neðan má sjá myndir sem tengjast verkefnum AXIS fyrir hótelið.

 

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.