Innbrot hjá AXIS og bifreið stolið

Brotist var inn hjá AXIS klukkan sex að morgni föstudagsins 25. júní 2021. Verkfærum, tölvubúnaði og bifreið var m.a. stolið. Sjá má skjáskot úr öryggismyndavélum hér fyrir neðan og myndband.

Bifreiðin er FORD TRANSIT CUSTOM með skráningarnúmerið FN U73.

Ef einhver verður var við eða veit hvar AXIS bifreiðin er niðurkomin, þá vinsamlega látið okkur vita í síma 535-4300 eða í gegnum axis@axis.is – eða hafið samband við lögreglu.

UPPFÆRT 28. júní kl. 16:10 – Bifreiðin er komin í leitirnar.

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.