Kynning á innréttingalínu

Þann 16. nóvember 2012 fór fram kynning á innréttingalínu AXIS sem hönnuð er sérstaklega til raðframleiðslu í fjölbýlishús. Strúktúr eik nefnist innréttingalínan og hefur eftirfarandi kosti:

  • Gott verð
  • Fallegt viðarútlit
  • Slitsterkt yfirborð og kanta
  • Alltaf sama útlit (hægt að skipta forstykkjum)
  • Hægt að fá hurðir með sama útliti

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kynningarteitinu. Á sama tíma var verksmiðja AXIS til sýnis fyrir áhugasama.

Sjá nánar: Strúktúr eik

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.