Meistarar við störf

Hjá AXIS starfar metnaðarfullt og hæft starfsfólk. Í verksmiðju AXIS fer fram íslensk framleiðsla á húsgögnum og innréttingum, þar sem meistarar í húsgagnasmíði ásamt öðrum iðnaðarmönnum eru við störf. Í þeirra höndum verða hugmyndir og hönnun að veruleika. Það er sjaldan sem viðskiptavinir AXIS og aðrir geta séð það sem fram fer í verksmiðjunni, en hér má sjá myndir sem sýna nokkra starfsmenn AXIS að störfum í hjarta fyrirtækisins auk annars sem fyrir augu ber tengt húsgagnaiðnaði.

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.