Ný tölvustýrð plötusög AXIS

AXIS hefur tekið í notkun nýja tölvustýrða plötusög sem líklega er sú fullkomnasta á landinu. Með söginni er allt efni sagað niður sem notað er í framleiðslu innréttinga hjá AXIS. Það var Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra sem tók vélina formlega í notkun í tilefni af 80 ára afmæli AXIS.

Það voru ítalskir uppsetningamenn á vegum framleiðanda vélarinnar sem settu vélina upp og fulltrúar Iðnvéla sem er umboðsaðili SCM Group á Íslandi höfðu áður afhent AXIS vélina með viðhöfn.

Sjá nánar á myndum hér fyrir neðan.

 

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.