80 ára afmæli AXIS

Í tilefni af 80 ára afmæli AXIS, þá var haldið afmælishóf föstudaginn 30. október 2015. Margt góðra gesta mætti í hófið sem var vel heppnað í alla staði. Í tilefni tímamótanna tók AXIS í notkun nýja tölvustýrða plötusög sem Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra ræsti faglega.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá afmælishófinu.