Nýr tölvufræsari

AXIS hefur tekið í notkun nýjan tölvufræsara. Fræsarinn er einn fárra fimm ása fræsara í landinu sem eykur verulega möguleika á flóknum fræsingum. Nýja vélin mun einnig auka afköst fyrirtækisins og halda framleiðslunni í hæsta gæðaflokki. 

Fjárfestingin er liður í stefnu fyrirtækisins að bæta samkeppnishæfni þess á síbreytilegum markaði þar sem samkeppnisaðilar eru gjarnan stórir erlendir framleiðendur. Í þessum fasa hefur AXIS tekið í notkun nýja tækni við kantlímingu, nýja tölvustýrða plötusög, sjálfvirka vél til lakksprautunar, auk fyrrgreinds fræsara. Allt eru þetta hátæknivélar og með því fullkomnasta í heiminum á þessu sviði.

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.