Skrifborð

Skrifborðin frá AXIS eru falleg íslensk hönnun og íslensk framleiðsla. Í boði er fjölbreytileiki hvað varðar form plötu, stell/undirstöður, viðartegundir, fylgihluti og eiginleika á góðu verði. Stór hluti skrifborðanna frá AXIS eru hæðarstillanleg. Við hönnun borðanna hefur verið leitast við að hafa umhverfið í samræmi við kenningar um vinnuvistfræði.

Við veitum faglega ráðgjöf sem sniðin er að þörfum viðskiptavina.

 

Sjá nánar í bæklingum:   SVEIGJA SKRIFSTOFUHÚSÖGN   SVEIGJA SKILRÚM

 

Nánari upplýsingar um skrifborð hjá AXIS veitir Hlynur Þór Sveinbjörnsson í tölvupósti eða síma 535-4308.

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.