Vesturbæjarskóli

Vesturbæjarskóli hefur verið stækkaður með viðbyggingu á tveimur hæðum auk gróðurhúss og þakgarðs. AXIS sá um að hólfa niður skólastofur og rými með uppsetningu á kerfisveggjum úr hljóðdempandi e30 gleri og 48dB hljóðdempandi hurðum með eldvörn. Þannig er gætt að hljóðvist í umhverfi nemenda og eldvarnir samkvæmt ströngustu kröfum. Tvöfaldur fals og tvöfaldir felliþröskuldar eru milli nokkurra rýma. AXIS er umboðsaðili DEKO á Íslandi en þaðan koma kerfisveggirnir.

Aðalverktaki viðbyggingarinnar er Munck Íslandi og verkkaupi Reykjavíkurborg.

 

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.