ATHVARF / hljóðdempandi skilrúm

ATHVARF er nett vinnustöð gerð úr hljóðdempandi skilrúmum. Uppsetning er afar einföld – skilrúmin eru fest saman með rennilás, borðpötunni komið fyrir og vinnustöðin er tilbúin til notkunar.

ATHVARF hentar hvar sem er og getur staðið eitt sér eða raðast saman á margvíslegan hátt. Á skilrúmin er hægt að festa ýmsa aukahluti svo sem minnistöflu, hillur eða upphengi fyrir tölvuskjá.

Hönnuður: Sturla Már Jónsson, húsgagna- og innanhúsarkitekt.

Athvarf frá AXIS

Athvarf frá AXIS

Athvarf frá AXIS

 

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.