HönnunarMars 2016

Opnunarteiti HönnunarMars 2016 var haldið 10. mars 2016. AXIS tekur þátt í HönnunarMars sem nú fer fram í áttunda sinn, dagana 10. – 13. mars í Hafnarhúsinu. Þar sýnir AXIS nýja hönnun sem kallas Athvarf. Það er Sturla Már Jónsson, húsgagna- og innanhússarkitekt, sem hannaði.