Austurkór 63-65

Í Austurkór 63-65 hafa Dverghamrar byggt 30 rúmgóðar íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum með lyftu og sérinngangi af svölum. Íbúðirnar eru allar fjögurra herbergja, frá 97-126 m2 að stærð.

Allar innréttingar sbr. eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eru frá AXIS.