Austurkór 15-33

Við Austurkór 15-33 eru byggingaframkvæmdir í fullum gangi. Fyrstu íbúðirnar eru tilbúnar og framkvæmdir ganga vel. Vandaðar innréttingar og skápar úr strúktur eik frá AXIS verða í íbúðunum. Það er fyrirtækið Flotgólf sem stendur að byggingu húsanna.

Austurkór 15-33