Bjarkarvellir 1B

Bjarkavellir 1B í Hafnarfirði er fimm hæða fjölbýlishús. Allar íbúðir í húsinu eru þriggja herbergja og með innréttingum og skápum frá AXIS. Stærð íbúða er um 70 fermetrar og afhending hefst í júní 2014. Bjarkarvellir 1B er fyrsta fjölbýlishúsið af fjórum sem Fagtak ehf byggir á þessum byggingarreit.

Bjarkarvellir (1)