Vindakór 2-8

Fyrstu íbúðirnar í Vindakór 2-8 verða tilbúnar til afhendingar í apríl 2014. Í fjölbýlishúsinu eru 3-5 herbergja íbúðir á bilinu 112-166 fermetrar að stærð. Allar innréttingar, skápar og hurðir eru frá AXIS.

Vindakór (1)