Opnunarteiti HönnunarMars 2014

Opnunarteiti HönnunarMars 2014 var haldið í Hörpu fimmtudagskvöldið 27. mars. AXIS tekur þátt í HönnunarMars sem nú fer fram í sjötta sinn, dagana 27. – 30. mars 2014. Íslenskir hönnuðir og arkitektar bera hitann og þungann af dagskrá hátíðarinnar sem spannar langa helgi og býður til ótal viðburða, innsetninga og sýninga.

Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá opnunarteitinu þar sem kynnt voru AXIS húsgögn sem Sturla Már Jónsson húsgagna- og innanhússarkitekt hannaði.

Sjá einnig:   HönnunarMars 2014