HönnunarMars 2014

HönnunarMars 2014 fór fram dagana 27. – 30. mars. Hér fyrir neðan má sjá myndband og myndir úr Hörpu, þar sem kynnt voru AXIS húsgögn sem Sturla Már Jónsson húsgagna- og innanhússarkitekt hannaði.

 

Sjá einnig:   Opnunarteiti HönnunarMars

Sjá nánar í bæklingum:   EINRÚM – Nýjar útfærslur   SÍMAKLEFI

LAUF – Leikskólastólar     STEMMA – Skólahúsgögn   STRENDINGUR