Litlikriki Mosfellsbæ

Afhending íbúða við Litlakrika 76 í Mosfellsbæ er að hefjast. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar með innréttingum og gólfefnum. Allar innréttingar sbr. eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eru frá AXIS. Það er Byggingafélagið Bakki ehf sem er byggingaraðili hússins.

Litlikriki 76 Mosfellsbæ