Kynning á innréttingalínu

Þann 16. nóvember 2012 fór fram kynning á innréttingalínu AXIS sem hönnuð er sérstaklega til raðframleiðslu í fjölbýlishús. Strúktúr eik nefnist innréttingalínan og hefur eftirfarandi kosti:

  • Gott verð
  • Fallegt viðarútlit
  • Slitsterkt yfirborð og kanta
  • Alltaf sama útlit (hægt að skipta forstykkjum)
  • Hægt að fá hurðir með sama útliti

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kynningarteitinu. Á sama tíma var verksmiðja AXIS til sýnis fyrir áhugasama.

Sjá nánar: Strúktúr eik