Mannverk – Lindagata 37

Afhending er hafin á 31 íbúð við Lindagötu 37 sem Mannverk byggði. Allar innréttingar og skápar í íbúðunum eru frá AXIS húsgögnum. Borðplötur eru úr granít. Sérstök hljóðeinangrun er á milli hæða og gólfhiti í öllum herbergjum. Húsið er í nálægð við iðandi mannlíf miðborgarinnar.

Arkitektahönnun: Schmitdt, Hammer og Larssen ásamt Hornsteinar arkitektar.