Brjóstagjöf í Smáralind

Í Smáralind stendur mæðrum til boða að gefa börnum sínum brjóst í sérstöku brjóstagjafaherbergi. Herbergið er á 2. hæð og aðstaða öll hin besta fyrir móður og barn. Einrúm sófar frá AXIS eru til staðar, sem auka þægindin við brjóstagjöfina. Móðir og barn geta því átt gæðastund í Smáralind.

Brjóstagjafaherbergi